Stjórnlagaþing er von en engin vissa

Umgjörðin um stjórnlagaþingið lofar ekki góðu, en hún kom frá Alþingi. Engin goðgá er þótt alþingismenn taki til hendinni og reyni enn einu sinni. Aðhaldið kemur frá kjósendum í næstu kosningum. Helsti galli við stjórnlagaþingið er að það er einungis ráðgefandi. Bjarni hefur uppi efasemdir um stjórnlagaþing og það er varla af ástæðulausu. Hann sér að stjórninni eru mislagðar hendur. Það hlýtur að vera jákvætt þegar forystumaður stjórnarandstöðunnar réttir fram hönd. Helstu annmarkar á pólitíkinni hér eru samstöðuleysið.
mbl.is Vill hefja endurskoðun stjórnarskrárinnar strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband