Næsta búsáhaldabylting hjá borgarstjóra?

Í mörgum tilfellum er um allt að 100% hækkun á fráveitugjöldum. Það er rétt hjá ellilífeyrisþeganum að menn forðast að ógna valdinu með því að tjá sig. Það vekur og furðu að fulltrúar atvinnurekenda virðast ekki hafa skoðun á þessu, en mestar eru hækkanir á atvinnuhúsnæði. Ljóst er að þjóðfélagið verður ekki endurreist nema með sanngirni. Fyrir börnin okkar er mikilvægt að hér verði byggilegt og íbúarnir tjái sig. Eins og mál horfa nú við vekur málatilbúningur og viðbrögð Orkuveitunnar ekki bjartsýni. Þeir virðast búa í glerhúsi síðan Alfreð og Finnur réðu þar húsum. Mikill breyting frá því að Rafmagnsveita Reykjavíkur við Suðurlandsbraut naut virðingar og trausts. Nauðsynlegt er að forseti borgarstjórnnar taki á þessum málum strax.
mbl.is Kostar 27 þús. að sturta niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband