4.1.2011 | 16:50
Fer villu vegar
Hækkun skatta og gjalda ríkisstjórnar eru að vísa veginn. Rarik var að hækka og margar opinberar stofnanir bæjarfélaga ganga á undan. Bankarnir eru ekki líklegir til að halda matarverði niðri. Hvar sem þeir taka yfir einkafyrirtæki fer verðið upp þegar ekki kemur samkeppni frá einkaaðilum. Stjórnin hefur möguleika með löggjöf að auka samkeppni ef áhugi er fyrir hendi. Ef þetta er að kröfu AGS þarf að færa borgun erlendra skulda yfir á fleiri ár. Betra er að fækka opinberum störfum og gefa einkaaðilum aukið vægi. Þaðan munu skattarnir koma í framtíðinni.
Óverulegar skattahækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Það er ekki í lagi með þennan drullusokk , annars er þetta fínnt hjá þessum aumingja , hann er að útrýma stuðningsmönnum VG
Árni Karl Ellertsson, 4.1.2011 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.