1.1.2011 | 10:26
Vonarstjarna
Lýðfylgi Lilju er spegilmynd af væntingum fólks við áramót. Margir trúa að töframenn séu handan við hornið með lausnir til að leysa okkur úr hnappheldunni. Spámaður vor borgarstjórinn birtist í á festingunni eins og kallaður. Geimvera, því enginn Schwartenegger er sjáanlegur í gættinni og því mun verða dansað í kringum sviðstjórana. Enginn veit hve lengi töfralampi borgarstjórans logar en menn lifa ávallt í voninni. Lilja er vel menntuð og frábær manneskja, hefur alla tilburði hinna heilögu, því er ástæða til að skoða vandlega hvar í stjörnumerkinu hún er staðsett.
![]() |
Lilja: Stuðningur við þá sem setja fólkið í fyrsta sætið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Athugasemdir
Spurninginn er hvort Lilja hefur nægt siðferðisþrek til að halda sinni stefnu ótrauð. Ef hún hefur það hlýtur hún að koma til greina á toppinn í íslenskum stjórnmálum af því að þjóðin er búin að fá nóg af loddurum og lygalaupum eins og Steingrími Joð og Jóhönnu Sig., að ekki sé nú minnst á sjálfstæðishyskið, framsóknarfíflin og svikaliðið í borgarahreyfingunni sem notaði sér vonir fólks til að komast á þing en sagði svo skilið við fólkið. Lilja Mósesdóttir er vonarstjarna dagsins og nýs árs ...spurningin er sem áður, hversu lengi heldur hún í heiðarleikann og stefnu sína?
corvus corax, 1.1.2011 kl. 11:35
Hún Lilja heldur út...og hefur næga orku..nú þarf bara að koma til..þverpólitísk samstaða og smala saman fólki sem hefur áhuga á að breyta einhverju...Lilja er ekki neinn viðsnúningur ef fólk heldur það...það þarf kjark og þor til að setja flokkunum og hans auma mannfyrirlittningar foristu afli Steingími J ...stólinn fyrir dyrnar og láta alþjóð heyra að..ekki sé allt með feldu sem þessi auma undirlæja AGS er að vinna fyrir þá hér á landi...munið bara kjósendur góðir...það erum við sem erum að greiða þessu fólki laun sem hagar sér eins og örgustu vittleysingar á okkar háa Alþyngi
Þorgeir Samúelsson, 1.1.2011 kl. 12:30
Heyr heyr lifi ár uppgjörs og réttlætis 2011 látum nú verkin tala og hættum að þrasa! Lifi lýðræðið.
Corvus og Þorgeir sammála.
Sigurður Haraldsson, 1.1.2011 kl. 14:24
Skemmtileg innlit og færslur. Þökk fyrir þær. Sjósundið sem er í dag sýnir að hið ómögulega er hægt, aðeins ef margir leggjast á eitt næst árangur. Samstaða og hollusta við markmiðið.
Sigurður Antonsson, 1.1.2011 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.