29.12.2010 | 09:33
Skólaspegillinn
Sláandi tölur eru í Fréttablaðinu í dag um kennslustörf í grunnskólum. Þeir sem eiga unglinga og börn í skólum þekkja þessa vankanta af skólavist barna sinna. Óregluleg viðvera vegna valfaga og mikill frí fyrir og eftir jól. Heildarkennslutími er stuttur miðað við OECD löndin, 641 klst. Um 71-85 kennslustundir á mánuði en svo kemur í ljós að viðveran er lengri en í nágranalöndunum. Hlutfall vinnutímans sem fer í kennslu er aðeins 35%. Viðkomandi skýrsla er virðingarvert framlag hjá sveitafélögunum en hvernig skyldi útkoman vera í æðri menntastofnunum. Hætt er við að niðurstaðan verði sú sama en hvar er aðhaldið hjá ríkinu? Þegar kemur út í atvinnulífið og stjórnmál eru merki um álíka agaleysi og vöntun á skilvirkum vinnubrögðum. Er von nema menntaskólagengnir spyrji spurninga á latínu þegar svör fást ekki á móðurmálinu.
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.