Skólaspegillinn

Sláandi tölur eru í Fréttablaðinu í dag um kennslustörf í grunnskólum. Þeir sem eiga unglinga og börn í skólum þekkja þessa vankanta af skólavist barna sinna. Óregluleg viðvera vegna valfaga og mikill frí fyrir og eftir jól. Heildarkennslutími er stuttur miðað við OECD löndin, 641 klst. Um 71-85 kennslustundir á mánuði en svo kemur í ljós að viðveran er lengri en í nágranalöndunum. Hlutfall vinnutímans sem fer í kennslu er aðeins 35%. Viðkomandi skýrsla er virðingarvert framlag hjá sveitafélögunum en hvernig skyldi útkoman vera í æðri menntastofnunum. Hætt er við að niðurstaðan verði sú sama en hvar er aðhaldið hjá ríkinu? Þegar kemur út í atvinnulífið og stjórnmál eru merki um álíka agaleysi og vöntun á skilvirkum vinnubrögðum. Er von nema menntaskólagengnir spyrji spurninga á latínu þegar svör fást ekki á móðurmálinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband