9.12.2010 | 22:28
Að elta skottið
Ný gjöld og skattar ríkisstjórnarinnar hafa þegar hækkað lánskjaravísitöluna um tvö prósent. Heimilin og fyrirtækin bera þyngstu byrðarnar. Skuldir ríkisins munu líklega hækka meir. Verðbólguhvetjandi skattlagning.
Ferðamannaþjónustan er í samkeppni við önnur lönd. Undanfarin þrjú ár hefur gistinóttum fækkað á höfuðborgarsvæðinu um 33%.
Ferðalangar skattlagðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Og hvaðan eiga gömlu bankarnir að fá það fé? Eru það ekki einmitt þeirra skuldir sem eru að falla á þjóðina? Nýju bankarnir taka þetta inn í vaxtamismun, eigi þeir að greiða þetta, er það ekki ljóst?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.12.2010 kl. 22:34
Þessi athugasemd á að sjálfsögðu við næstu færslu á undan en lennti óvart hér, afsakaðu það Sigurður.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.12.2010 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.