28.11.2010 | 16:12
Mikill þátttaka
Yfir 85 þúsund manns kusu þrátt fyrir að vita ekki hver raunveruleg niðurstaða stjórnlagaþings verður. Þingmenn sem aðeins 10 % þjóðarinnar treystir munu samt sem áður leggja línurnar. Fólk eru ekki kjánar en vill vera jákvætt.
Frambjóðendur voru of margir, höfðu of fáa meðmælendur og kynning á þeim ómarkviss, of almennt orðuð. T.d. voru fáir sem tóku fram hvort þeir vildu jafna kosningarrétt allra landsmanna. Nær enginn gat um hvar hann vildi sjá Ísland meðal þjóða í framtíðinni. Stjórnarskrár munu gegna æ minna hlutverki en alþjóðasamningar skipta því meiru. Spyrja hefði átt einfaldra spurninga í stað þess að spyrja hversvegna fólk býður sig fram. Jákvætt við þessar kosningar er að sjá þann mannauð sem er tilbúinn að leggja sig fram.
![]() |
36,77% kosningaþátttaka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Crystal Palace fyrsta liðið í sögunni
- Rekinn í Þýskalandi
- Landsliðsmaðurinn byrjar gegn Villa
- Arsenal tilkynnir komu íþróttastjórans
- Háspenna í Oddsskarði
- Þríeykið á kostum í sigri Lakers
- Tók Messi tvær mínútur
- Evrópuleikirnir rosalega skemmtilegir
- Vilja vera fyrsta íslenska liðið í sögunni
- Ekki skemmtilegt að kostnaðurinn endi hjá okkur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.