Mikill þátttaka

Yfir 85 þúsund manns kusu þrátt fyrir að vita ekki hver raunveruleg niðurstaða stjórnlagaþings verður. Þingmenn sem aðeins 10 % þjóðarinnar treystir munu samt sem áður leggja línurnar. Fólk eru ekki kjánar en vill vera jákvætt.

Frambjóðendur voru of margir, höfðu of fáa meðmælendur og kynning á þeim ómarkviss, of almennt orðuð. T.d. voru fáir sem tóku fram hvort þeir vildu jafna kosningarrétt allra landsmanna. Nær enginn gat um hvar hann vildi sjá Ísland meðal þjóða í framtíðinni. Stjórnarskrár munu gegna æ minna hlutverki en alþjóðasamningar skipta því meiru. Spyrja hefði átt einfaldra spurninga í stað þess að spyrja hversvegna fólk býður sig fram. Jákvætt við þessar kosningar er að sjá þann mannauð sem er tilbúinn að leggja sig fram.


mbl.is 36,77% kosningaþátttaka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband