26.11.2010 | 18:06
Hve mikið má taka?
Makríllinn er hraðsyndur og fagur fiskur í sjó. Fljótur inn og út úr lögsögunni, en veiðiréttur skýr samkvæmd alþjóðlegum samningum. Spursmálið er hve mikið má taka án þess að ganga á stofninn eða rétt annarra. Ef litið er á hafsvæði það sem makríllinn fer um er svæðið við Ísland ekki stórt. Á hlýindaskeiði eftir 1930 koma hann að ströndum landsins en hvarf svo jafn skyndilega og hann kom. Gírugur fiskur sem kemur hingað í beit og ryksugar vel þar sem hann fer um. Þessi einstaki fiskur er af túnfiskaætt, verðmætur og ætti að veiðast sem slíkur en ekki að fara í bræðslu. Þá kemur gagnkvæm virðing í samningum.
![]() |
Ekki samkomulag um makríl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.