6.11.2010 | 11:44
Aðeins byrjunin?
Morgunblaðið er skrautlegt í dag og með fréttir af landsbyggðinni. Falleg er miðopnan með með mynd af þresti og rauðgyltum ávöxtum jarðar. Foss á Síðu í klakaböndum. Gaudi heiðraður af Benedikt páfa. Líflína til Flateyjar, neikvæðir vextir og keðjuskapandi atvinnubrestur eru fyrirsagnir, en engin frétt um þjóðfundinn. Sama tómlætið gildir um aðra fjölmiðla.
Hvað er þá þjóðfundur að sýsla með öll ósköp af fundargögnum. Er þetta þjóðmálaskóli eða eitthvað sem kemur að notum? Margir bloggarar virðast setja upp spurningamerki. Líklega dugar ekki að vera með of miklar eftirvæntingar. Hér vantar mikið upp á að íbúar taki þátt í mótun samfélagsins. Ef vel tekst til er þetta aðeins byrjunin á að auka lýðræðið og dreifa valdinu.
Þjóðfundur er hafinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.