Afgangur er ekki nóg

Jákvæður viðskiptajöfnuður ætti að vera jákvætt mál, ef fjárfestingamyndun atvinnuveganna væri ekki í sögulegu lágmarki. Ekki er einungis við ríkisstjórnina að saka sem með auðlindaskattinum sýnir fjármagnseigendum gula spjaldið. Margir stjórnarandstæðingar sýna neikvæðni þegar atvinnuskapandi tækifæri eru í sjónmáli. Atvinnuleysi verður viðloðandi svo lengi sem hugarfarástand ríkisstjórnar, opinbera aðila og einkaframtaksmanna til fjárfestinga verður ekki á jákvæðum nótum. Þá þarf að venju að biðla til erlendra aðila um að koma hingað á sérkjörum í skattamálum og með ýmsum ívilnunum fyrir utan lágt orkuverð. 
mbl.is 10 milljarða afgangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll já það er ekki hægt að gera ekki neitt!

Sigurður Haraldsson, 6.11.2010 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband