5.11.2010 | 13:06
Afgangur er ekki nóg
Jákvæður viðskiptajöfnuður ætti að vera jákvætt mál, ef fjárfestingamyndun atvinnuveganna væri ekki í sögulegu lágmarki. Ekki er einungis við ríkisstjórnina að saka sem með auðlindaskattinum sýnir fjármagnseigendum gula spjaldið. Margir stjórnarandstæðingar sýna neikvæðni þegar atvinnuskapandi tækifæri eru í sjónmáli. Atvinnuleysi verður viðloðandi svo lengi sem hugarfarástand ríkisstjórnar, opinbera aðila og einkaframtaksmanna til fjárfestinga verður ekki á jákvæðum nótum. Þá þarf að venju að biðla til erlendra aðila um að koma hingað á sérkjörum í skattamálum og með ýmsum ívilnunum fyrir utan lágt orkuverð.
![]() |
10 milljarða afgangur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Athugasemdir
Sæll já það er ekki hægt að gera ekki neitt!
Sigurður Haraldsson, 6.11.2010 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.