5.11.2010 | 10:25
Makrílinn gulli betri
Fagur grænn og gulli sleginn fiskur í sjó. Góðar fréttir þegar samningar eru í sjónmáli. Makrílinn er stórkostleg búbót fyrir þjóðarbúið og sjómenn ef hann fer ekki í bræðslu. Banna ætti að setja hann í bræðslu nema stofninn sé sýktur. Útgerðir hafa brugðist vel við áskorun um að vinna makrílinn en betur má ef duga skal. Ef við getum sýnt fram á að hann að hann komi hingað á hverju ári í miklum mæli er ekki nema sanngjarnt að við fáum veiðiheimildir í samræmi við það.
Makrílinn er stórgóður matfiskur líkt og túnfiskurinn, ef hann er rétt framreiddur. Norðmenn reykja hann og setja í dósir en margar aðrar reykingaaðferðir má nota. Matreiðslan krefst kunnáttu en með þolinmæði og hugviti má gera hann að hátíðamat. Allt of margar matarhefðir með úrvals hráefni eru að hverfa en hér fiskur sem gæti fyllt í skarðið.
Makrílveiðar ræddar áfram eftir hálfan mánuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.