5.11.2010 | 09:55
Slysahætta
Hér áður fyrr urðu mörg slys við áramót þegar olíutunnur sprungu. Bannað var þá að menn væru með olíutunnur við brennur. Að brennur skuli viðgangast á Austurvelli á sama tíma og olíutunnur eru út um allt er hreinn barnaskapur. Friðsamleg mótmæli er partur af lýðræðinu á Vesturlöndum. Mánudagsmótmælin miklu hafa ýtt á eftir umbótum, en hætta af stórslysi var alltaf fyrir hendi.
Olía lak úr mótmælatunnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.