4.11.2010 | 11:41
Skilaboð til barna okkar
Við getum vel við unað að vera á líkum nótum og Danir og Finnar. Fyrsta sætið árið 2007 var holrúm eitt. Fyrir börnin okkar er betra að vera meðvitandi um að það þarf að hafa fyrir hlutunum.
Í blaðinu í dag er mynd af bílakosti borgarstjórans og forsetans fyrir utan einn barnaskólann. Bíll borgarstjórans er rafbíll af gerðinni Reva, 500 kg. en forsetinn ekur um á Lexusbifreið, 200kg, bensínbíll með rafknúnum hjálparmótor. Forsetafrúin birtist í fallegri ullarpeysu en borgarstjórinn hefur að undanförnu verið með trefill um hálsinn. Ákveðin skilaboð?
![]() |
Ísland lækkar á lífskjaralista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.