Ærlegt skólaball

Stjórnmálamenn lofa oft upp í ermina á sér. Þegar best lætur kóróna þeir kröfur sínar og gylla fyrir skuldugum kjósendum, en hverfa svo á brott í heimshornaflakk.Okkur ofbýður þegar foreldrar á Indlandi selja börn sín í verksmiðjuvinnu, þrældóm á unga aldri, en hvað gerum við ekki fyrir lyklabörnin. Vinnum frá morgni til kvölds og þegar þau hafa fengið menntun við hæfi er því miður enga vinnu að fá. Sækjum aftur til landsins sem forfeður okkar yfirgáfu.

Svo mikið liggur á að koma þeim til manns að við leyfum skólafélögum að leigja hljómsveitir frá útlöndum. Ekki dugar minna en fjórar hljómsveitir á glæsilegasta hóteli landsins til halda ærlegt skólaball. Nú ætla foreldrar þessara unglinga að halda þjóðfund og ræða framhaldið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband