Fjárfesting í mannauði

Kostnaður við stjórnlagaþing getur skilað sér eins og hver önnur fjárfesting í mannauði. Ef vel tekst til og úrbætur verða farsælar fyrir samfélag og byggð í landinu getur árangurinn orðið verulegur. Ef litið er aftur í tímann sést að óðaverðbólga hefur verið nær allan lýðveldistímann og gott betur. Eitthvað mikið hlýtur að vera að stjórnskipan sem býður upp slíka stjórn peningamála.

Upplýsingar um frambjóðendur á Wikipetia gefa til kynna að stefnumál eru afar ólík og koma misjafnlega skýrt til skila.Sjónarmið Herdísar Drafnar Baldvinsdóttur eru greinileg: "Draga úr valdi stjórnmálaflokka og hagsmunasamtaka. Aukið gagnsæi og skýra ábyrgð í stjórnkerfinu. Mannréttindi tryggð óháð efnahag. Náttúruauðlindir í þjóðareign. Alvöru lýðræði."

Ég sakna þess að sjá ekki kröfur um netkosningar hjá frambjóðendum, í landi sem hefur flestar tölvur á hvern íbúa.

 


mbl.is Hálfur milljarður í stjórnlagaþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Góður og hárrétt hjá Þér við þurfum breytingar á stjórnkerfi og bankakerfinu núna!

Sigurður Haraldsson, 16.10.2010 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband