Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Utangarðslegur borgarstjóri

Borgarstjórinn er mikill hálsklútamaður en bleikur trefill um háls Ingólfs á Arnarhóli er ekki viðeigandi. Jón Gnarr borgarstjóri var utangarðslegur í sjónvarpinu í kvöld þar sem hann var að reifa gjaldskrárhækkanir Orkuveitunnar. Það er líklega ekki hans deild, því hann virtist koma af fjöllum þegar stjórnarmenn Orkuveitunnar framreikna milljarða hagnað. Talaði um talnaleik, eins og nýjar álögur væru uppfundnar af geimverum.
mbl.is Fyrsta landnámskonan á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband