Áframhaldandi niđurlćging og nú međ ađkomu ríkisstjórnar.

Stćrsti ávinningurinn af veglegum bótum vćri sá er felst í skilabođum til ţeirra sem kunna ađ misnota opinbert stjórnvald. Tjón og ţjáningar hinna sakfelldu verđur seint bćtt. Milljónabćtur til ţeirra og barna undirstrika ađ í upphafi voru verklagsreglur ţverbrotnar. Löglćrđir menn innan lögreglu og dómstóla sem stjórnuđu rannsókninni fóru sínar eigin leiđir. Uppdiktuđu sakarefni og juku ţjáningar ungra sakborninga.

Dapurlegt er ađ sjá hvernig Erlu Bolladóttur er haldiđ utangarđs viđ hugsanlegar skađbćtur. Enn er veriđ ađ auka ţjáningar hennar og nú í bođi ríkisstjórnar. Ráđandi stjórnmálamanna sem halda ađ ţeirra sé ađ ákveđa bćtur ţegar stjórnvald brýtur af sér. Afbrotafrćđingar og almenningur vita ađ um 10% rangra dóma eru fengnir međ röngum sakagiftum eđa vegna ţvingađra játninga. Til ađ lćkka ţađ hlutfall er von um ađ í stćrsta sakamáli Íslandssögunar verđi viđurkennt ađ réttarfarsleg mistök voru gerđ.

Hús íslenskra tungu er ágćtt ţar sem ţađ er statt, ţangađ til traustari grunnur er fenginn og peningar til í ríkissjóđi. Á međan ólokiđ er bótagreiđslum í íslenskum réttarfarsmálum sem stofnađ var til fyrir nćr hálfri öld verđur lítill sátt. 

 

 


mbl.is Íhugar dómstólaleiđina vegna bóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband