Bretar á krossgötum. Þola ekki tilskipanir ESB, Brotlending eftir 50 ár?

Bretar vita varla í hvorn fótinn þeir eiga að stíga. Vita það eitt að þeir geta ekki lengur tekið við straumi tilskipanna frá ESB. Bretar eru alltof sjálfstæðir til að þola boð og bönn frá krötum í Mið-Evrópu. Þjóðernisöfgar eiga auðvelt með að vaxa þar sem stöðnun og ráðleysir ríkir. Eins og skiltið sem fylgir fréttinni ber með sér eru ekki allir að skilja útgönguskilmála Theresu.

Tímabil Gulu verstanna er tími umhugsunar áður en allt fer á verri veg. Evrópa er á tímamótum. Hægt hefur á innri fólksfjölgun og efnahagsvöxtur lítill. Menn trúa ekki lengur á veldisvöxtinn. Forsætisráðherra Katrín er engin undantekning.

Plastið og úrgangurinn frá framleiðslunni er farinn að yfirgnæfa efnahagskerfin. Náttúrulegar auðlindir eins og sólar og vindorka eru að taka við af eiturspúandi verksmiðjum. Rafmagn og gufa eru tímabundin forréttindi. Undirliggjandi óvissa í Bretlandi er tímanna tákn.

 


mbl.is Komið að úrslitastundu hjá May?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband