Farsćll stjórnmálamađur og hógvćr

Í ráđherratíđ Sturlu Böđvarssonar voru malbikađir fleiri vegir en hjá nokkrum öđrum samgöngumálaráđherra. Ţeir sem komu á eftir hafa varla veriđ hálfdrćttingar. Snćfellsbúar, ferđamenn og flestir landsmenn njóta góđs af veginum kringum Jökull og til Stykkishólms. Vegurinn inn í Heiđmörk frá Vífilsstöđum var malbikađur í tíđ Sturlu svo eitthvađ sé nefnt. 

Sturla Böđvarsson samgöngumálaráđherra 1999-2007 vakti athygli á árinu 2005 ađ ferđaţjónustan vćri stćrsti atvinnuvegur veraldar. Nú 13 árum síđar er hann orđinn landsins mesta tekjulind. Sturla lagđi grunninn ađ ţeim vegabótum sem gagnast hefur ferđmönnum einna mest síđustu ár.

Afburđastjórnmálamönnum er sjaldan ţakkađ sem skyldi. Á ađra má varla minnast á nema hópur andstćđinga reki upp rammakvein.

13.7.2016 | 19:53

Löngu tímabćr tvöföldun Reykjanesbrautar


mbl.is Skórnir á hilluna eftir langan feril
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband