Börnin læra ensku frá 2 ára aldri með netleikfanginu?

Verða tvítyngd, altalandi á nettungumálið og íslenskan gefur eftir. Þarf þó ekki að hverfa. Því fylgja ýmsir vaxtaverkir. Sama er með nethönnuði, forritara, þeir fara inn í ókannaða heima og ná að leiða notendur nets og síma enn lengra inn í huliðsheima. Engin furða að margir ungir námsmenn velji að læra á tölvuheima.

Þessi frétt er með þeim athyglisverðari. Segir frá forritun sem hefur tekið völdin án þess að við yrðum þess mikið vör. Tíminn hleypur frá okkur og við stöndum uppi með óværu eða við erum leidd í bandi eins og hver annar hvolpur.

Vefkökur eru nýyrði "til að tryggja bestu upplifun" á notkun vefsins segir við aðgang að einu "frí" netblaðinu. Þú verður að samþykkja skilmálana, haldir þú áfram. Þegar skilmálarnir eru kannaðir, hverfa þeir jafnóðum. Börn hafa ekki vit á að hafna, en fullornir setja upp spurningamerki. Hvert við erum að fara er ekki alveg ljóst. "Hönnuðir og forritarar ráða?" Google hefur fengið á sig breytta ímynd. Notendur eru ekki leikföng?

 

 

 

 


mbl.is Hönnuð til að tæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. mars 2019

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband