Margt ágćtt hjá Gretu ţegar uppbókađ er á plánetu jörđ

Gréta er samkvćm sjálfri sér og málefnaleg ţegar hún segir ađ viđ verđum ađ breyta um lífstíl. Nćrtćkast er ađ horfa til Bandaríkjanna og Kína sem eru ađsópsmest í nýtingu auđlinda. Ásamt Íslandi ef miđađ er viđ hvern íbúa. 

Kínverjar eru stórtćkastir í ađ breyta landi og ganga á auđlindir. Skógur er ruddur ţegar ađrir auka skóglendi. Aukin stálframleiđsla í Kína er einn orsakavaldurinn og veldur mikilli mengun. Hér sjáum viđ hvernig Hvalfjarđa stálverksmiđjan tekur viđ öllu ţuru timbri.

Náttúrulegar sveiflur á hitastigi eru taldar orsakast af breytilegum möndulhalla og síbreytilegri fjarlćgđ jarđar frá sólu. Jöklar stćkka eđa minnka og sjávarhćđ er breytileg á hverju ára ţúsundi. Ţar get ég ekki fylgt Grétu eftir, skil ekki af hverju ađ blanda saman ofnotkun og loftslagsmálum. Árleg orkunotkun allra jarđarbúa er álíka og orkan sem sólin sendir til jarđar á fáum mínútum.

Vesturlandabúum og öđrum tćkniţjóđum fćkkar af eigin hvötum og hćttir ađ berjast í styrjöldum. Ef ekki vćru ţjóđflutningar myndi íbúum fćkka og landsframleiđsla minnka. Svipađ og í Japan. 


mbl.is „Thunberg orđin leiđtogi okkar tíma“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. nóvember 2019

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband