Einbeittur ráđherra J. Hunt og ný ensk ađlögun?

Hvorki rak né gekk hjá Boris Johnson. Hann var jafn vonlaus ţegar hann gekk frá borđi og ţegar hann tók viđ stýrinu. Theresa May, samningakonan er enn ţá skipstjórinn. Hún hefur haldiđ flokknum í límingum og er líkleg til ađ gera ţađ áfram.

Lítill meirihluti var fyrir Brexit. Áfram verđa málmiđlanir og útgangan verđur í skötulíki, ef ađ líkum lćtur. Englendingar munu ekki saka Evrópusambandiđ um ađ hafa spillt útgöngunni. Stolt ţeirra og hagsmunir verđur til ţess ađ ţeir finna ensku leiđina.


mbl.is Jeremy Hunt tekur viđ af Boris Johnson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. júlí 2018

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband