Íslenska í Hóla­valla­kirkju­g­arði? Ný nálgun

Prófessor Sigríður er jákvæð og raunsæ. Krakkar vita meira en margur heldur. Tæknibyltingin í algleymi og framboð á netmiðlum óendanlegt. Að ná hæfni strax í ensku þarf ekki að vera slæmt. Að ná góðum framburði og skilningi í ensku kemur sér vel í háskóla þar sem mörg fög eru kennd á ensku. Betra að styðja og leiðbeina eins og háskólaprófessorinn segir.

VÍ vildi ekki frábæra nemendur með 10 í ensku og með háar einkunnir í stærðfræði hjá þeim sem voru með 7 í íslensku. Ágætur forstöðumaður mannanafnanefndar vill stýra nafnavali og hafa vit fyrir foreldrum. Skírnarnafngiftir eru næst getnaði og fólk vill ekki opinberar nefndir inn á gafl til sín. Sá valmöguleiki er alltaf til staðar að breyta eigin nafni, en ekki nægilega kynntur ungu fólki. Unga fólkið getur náð ágætum árangri í íslensku á seinni skólastigum.  Lestur fornbóka átti sinn blómatíma en gæti allt eins komist í tízku að nýju.

Athyglisverð ráðstefna hjá ungu fólki. 


mbl.is Yngra fólkið kýs ensku umfram íslensku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. mars 2018

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband