Pólitík út á hól. Leita sökudólga í stað þess að leysa mál.

 

Ungir vinstri eru í litlum tengslum við veruleikann. Vita varla hvað þeirra flokkur stendur fyrir. Sama gildir um marga Pírata og Viðreisnmenn. Eru í pólitík til að finna að en ekki leysa mál. Þegar stjórnmálamenn ýta undir órökstuddar aðfinnslur eru þeir að veikja kerfið í stað þess að styrkja.

Margar stofnanir eru undirlagðar af sama anda, þar sem búnar eru til ástæður til reka í menn hnífablöð. Stjórnmál komin í þrot. RÚV kórónar umfjöllunina og gefur línurnar. Lögreglan baðst forláts á mistökum, en þegar athyglin beinist að barnaverndarnefndum fara þær undan og dreifa óhróðri.

Lítill ríki eiga ekki að trana sér fram. Utanríkisráðuneytið er ofvaxið og litill frami af spretthlaupi í leit að stöðutáknum. 


mbl.is Segir Braga ekki hafa brotið af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. febrúar 2018

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband