Farsæll stjórnmálamaður og hógvær

Í ráðherratíð Sturlu Böðvarssonar voru malbikaðir fleiri vegir en hjá nokkrum öðrum samgöngumálaráðherra. Þeir sem komu á eftir hafa varla verið hálfdrættingar. Snæfellsbúar, ferðamenn og flestir landsmenn njóta góðs af veginum kringum Jökull og til Stykkishólms. Vegurinn inn í Heiðmörk frá Vífilsstöðum var malbikaður í tíð Sturlu svo eitthvað sé nefnt. 

Sturla Böðvarsson samgöngumálaráðherra 1999-2007 vakti athygli á árinu 2005 að ferðaþjónustan væri stærsti atvinnuvegur veraldar. Nú 13 árum síðar er hann orðinn landsins mesta tekjulind. Sturla lagði grunninn að þeim vegabótum sem gagnast hefur ferðmönnum einna mest síðustu ár.

Afburðastjórnmálamönnum er sjaldan þakkað sem skyldi. Á aðra má varla minnast á nema hópur andstæðinga reki upp rammakvein.

13.7.2016 | 19:53

Löngu tímabær tvöföldun Reykjanesbrautar


mbl.is Skórnir á hilluna eftir langan feril
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. febrúar 2018

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband