Góð auglýsing og frétt fyrir WOW? Gylliboð með varúð?

Ísraelar eru ýmsu vanir og taka gylliboðum með varúð. Leikur með ferðatöskur getur gengið í ákveðinn tíma. Þegar farþegar þurfa að kaupa nýjar töskur vegna  minni mála fer gamanið að kárna. Óánægja lendir þá oftar en ekki á samviskusömum flugafgreiðslumönnum. Hið góða er að farþegar aðlaga sig nýjum reglum og leggja af stað með aðeins það nauðsynlegasta.

Áhugavert hefur verið að sjá hvernig WOW hefur getað á skömmum tíma náð miklum viðskiptum. Aukið stórlega framboð á flugleiðum á stuttum tíma og skákað gamalgrónum félögum. Opnað nýja möguleika fyrir Íslendinga og margar aðrar þjóðir. Að ekki sé talað um þátt Mogensen í eflingu ferðaþjónustunnar á Íslandi.

Norvegian og Easy Jet hyggjast koma upp sínum eigin flughöfnum í Evrópu. Umbreyta enn markaðinum. Stór þáttur í velgegni Vesturlanda er frjálsræðið í fluginu. Ameríkanar hafa vitað þetta lengi og styrkja þá litlu til dáða. Fyrir þá er tilvera Ísraels tákn um fjölbreytileika og líf þjóðabrota.


mbl.is WOW air gagnrýnt í Ísrael
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. september 2017

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband