Helvíti á jörð. Viðvaranir og grimmileg örleg virðast engu skipta.

Í áratugi var Almenna bókafélagið vörður og skjöldur þeirra afla sem reyndu að upplýsa um hættur sem einræðisherrar skapa. Á seinni árum hefur Hannes Hólmsteinn Gissurarson haldið uppi merkinu og sent frá sér margar bækur um efnið. Hann hefur ítrekað fengið á sig ómálefnalega gagnrýni frá fólki úr háskólasamfélaginu. Frá vinstri mönnum sem reyndu að gera skrifin tortryggileg. 

Örlagasaga Ottós er ekki ný af nálinni. Einræðisherrar eru oftar en ekki örlaganornir. Þeir skjóta upp kollinum þegar minnst varir og nota sér aðstæður til að auka eigin völd og áhrif. Sagan endurtekur sig í öllum þjóðfélögum í mismiklum mæli. Það eru sakleysingjarnir sem viðhalda ástandinu með aðgerðaleysi og stuðningi sínum. 

Í frétt Mbl.is 20.6 var þess getið að Otto hafi verið "Afburðasnjall og hjartahlýr". Það hefi getað átt við um marga íslenska rithöfunda sem aðhylltust stefnu kommúnista. Skálda sem fóru margar ferðir í austurveg til að verða blekktir og heilaþvegnir af fagurgala kommúnista.  

Örlagasaga Ottós er viðvörun til okkar. 


mbl.is „Og nú er lífi hans lokið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. júní 2017

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband