Óvissuiðnaður, betri mælitæki og fjölgun sérfræðinga

Eldgos á að taka alvarlega, óvissuþættir margir. Öræfanafnið er orðið til við mikið öskugos. Hins vegar hafa margir sigkatlar myndast á undanförnum mánuðum og árum án þess að eldur hafi komið upp.

Skemmst er að minnast sigketils í Bárðarbungu. Vísindamenn búa yfir meiri kunnáttu og tækjum fjölgar. Við það koma alltaf upp nýjar spurningar. Við Eyjafjallagosið varð ekki teljandi eyðing, en margir góðir hlutir áttu sér stað.

Ferðamönnum fjölgaði og öskufall bætti uppskeru. Ef gos verður í Öræfajökli er ólíklegt að verulegt tjón verði af. Jákvæða þætti ætti að skoða betur. Eftirminnalegast upplifun mín hátt upp á Sandfellsheiði var að sjá Kotárjökull 2006 ryðjast fram og bryðja klettastálið með ógurlegu braki og brestum.


mbl.is Dýpkaði um rúma 20 metra á 9 dögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. desember 2017

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband