Má ekki of gera

Sigkatlar myndast víđa á sama tíma og hitagufur í Heklutoppi? Gott ađ hafa neyđarvarnir en ofáćtlanir geta valdiđ ruglingi. Dćmi eru um ađ ferđamenn séu ađ bíđa spenntir efir gosi. Ef ekkert skeđur í lengri tíma er hćtt á ađ menn hćtti ađ taka mark á vísindamönnum.

Hekla er ţađ eldfjall sem hefur haft tíđust gosin, en virđist alveg róleg nú. Í nágreni hennar eru margar virkjanir og búskapur á Landi. Fréttamenn eru ágengir og ţurfa ađ vera forvitnir. Athyglisvert ađ ţeir leita mikiđ til sömu vísindamanna sem gerast sérfrćđingar um ákveđin fjöll.

Örćfajökull hefur spúđ vikri og gossandi yfir stórar byggđir, en hraungos óveruleg. Skýrist eftirvill af jökulhettunni. Ef af gosi verđur verđur ţađ í ćtt viđ fyrri gos? Öskugos? Međ nútímatćkni ćtti ađ vera auđvelt ađ rýma hćttusvćđi.

 

 


mbl.is Neyđarrýmingaráćtlun gefin út í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 22. nóvember 2017

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband