Má ekki of gera

Sigkatlar myndast víða á sama tíma og hitagufur í Heklutoppi? Gott að hafa neyðarvarnir en ofáætlanir geta valdið ruglingi. Dæmi eru um að ferðamenn séu að bíða spenntir efir gosi. Ef ekkert skeður í lengri tíma er hætt á að menn hætti að taka mark á vísindamönnum.

Hekla er það eldfjall sem hefur haft tíðust gosin, en virðist alveg róleg nú. Í nágreni hennar eru margar virkjanir og búskapur á Landi. Fréttamenn eru ágengir og þurfa að vera forvitnir. Athyglisvert að þeir leita mikið til sömu vísindamanna sem gerast sérfræðingar um ákveðin fjöll.

Öræfajökull hefur spúð vikri og gossandi yfir stórar byggðir, en hraungos óveruleg. Skýrist eftirvill af jökulhettunni. Ef af gosi verður verður það í ætt við fyrri gos? Öskugos? Með nútímatækni ætti að vera auðvelt að rýma hættusvæði.

 

 


mbl.is Neyðarrýmingaráætlun gefin út í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. nóvember 2017

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband