Sigkatlar og hreyfingar á jöklum. Allur varinn góđur

"Hekla tilbúin af stađ. Sigkatlar í Mýrdalsjökli, Bárđarbungu og Örćfajökli ... " Tíđar fréttir af breytingum í eldfjöllum eru orđnar daglegt brauđ. Vísindamenn fljúga út og suđur ađ kanna allt sem ný mćlitćki nema. "Veđurstofan á sólahrings skjálftavakt...?" Eldfjöll eru stórkostleg náttúrusmíđ og gos geta veriđ hćttuleg mönnum og búskap.

Eitt sinn var ég í blindbyl ađ koma ofan af Örćfajökli. Á ađra hönd var Kotárjökull á mikilli ferđ. Ţegar áđ var í skjóli viđ kletta heyrđust ćgilegar drunur og skruđningar. Langt fyrir neđan mátti sjá skriđjökullinn sverfa kletta. Mikill upplifun. Allt gekk eftir áćtlun og eyđibýliđ Sandfell birtist ađ lokum. Veglegt reynitré í túnjađrinum undirstrikađi miklar breytingar á búsetu.

Gosiđ á Fimmvörđuhálsi 2010 er eftirminnilegast. Ţar var almenningi leyft ađ koma nálćgt gosstöđvunum og allt gekk vel. Allir sameinuđust í ađ gera ferđ á hálsinn eftirminnilega. Ţökk sé öllum sleđamönnum, sýslumönnum og björgunarsveitum sem stóđu vaktina ef á ţurfti ađ halda.

 

 

 


mbl.is Veruleg óvissa um framhald atburđarásar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. nóvember 2017

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband