Miðjumoð er óæskilegt. Flokkar og menn í lágflugi ná ekki flughæð

Eitt af þeim málum sem Alþingi hefur ekki náð utan um. Menn reyna að stinga höfðinu í sandinn en vakna svo við vondan draum. Sjálfstæðisflokkur sem stærsti flokkurinn hefði átt að taka á málinu, en gerði ekki. Þor og kjarkur er eitt af því sem stjórnmálamenn verða að hafa til að lifa af.

Fyrrverandi forseti Alþingis var ekki ánægur þegar hann varð "úti" í sínu kjördæmi, en bar sig mannalega. Vilhjálmur hefur eldmóð en hefur ekki náð flugi frekar en margir aðrir mætir. Uppbótarþingmenn eru ekki það sama og persónukjör. Jafna má aðstöðumun afskekktra byggða á annan máta. 

Niðurlag Samfylkingarinnar í Suður vesturkjördæmi ætti að vekja athygli forstjóra ÖSE ef eitthvað líf er í þeirri stofnun. Maður Samfylkingar var kosinn með þreföldu atkvæðamagni þingmanns Framsóknar í N.A. Þá gjalt Framsókn afhroð með því að standa ekki að baki einhuga fyrrverandi formanni sínum.


mbl.is „Hlýt að hafa verið óæskilegur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. október 2017

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband