Enn ein athyglisverđ frétt um stjórnsýslu

Í átta ár voru mál ađ ţrćlast í stjórnsýslunni. Nýr dómstóll og barátta Jóns Ásgeirs er ađ ađ skila sér í betri stjórnsýslu? Í takt viđ ţróun laga og réttar í Evrópu.

Úrskurđur Landsréttar birtist í sömu vikunni og hlutauppgjör fór fram í Hćstarétti á málum sem upphófust í mesta svartnćtti réttarfarsögu Íslands. Efnahagshruniđ 2008 var mikiđ áfall og margir hafa fengiđ ţunga dóma. Hlutfallslega ţyngri og fleiri dómar en í öđrum vestrćnum ríkjum.

Spurningin er hvort embćttismenn hér séu leiđitamari stjórnsýslunni en í öđrum löndum. Ţvćli mál fram og aftur í mörg ár án ţess ađ bera ábyrgđ eđa gćta hófs? Lagasetning og réttarfarsbćtur eiga ađ vera ţćr sömu og í Evrópu, enda höfum viđ skuldbundiđ landiđ til ađ hlýđa dómsúrskurđum frá Evrópu.

Einkaframtakiđ og frjáls félög eru undir stöđugri gagnrýni og gćslu borgarana eins og önnur ţjónusta og viđskipti. Óvćgin gagnrýni er alls atađar en rökvísi eđa réttmćti ekki alltaf til stađar. 

Í vikunni birtist einnig skýrsla Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um bankahruniđ. Hann er gagnrýnin á ţátt enskra stjórnvalda, einkum skosks ráđherra og lokun banka í eigu Íslendinga. Ţá verđur ţađ ađ skođast ađ á ţeim dögum voru teknar margar afdrifaríkar ákvarđanir í neyđarútkalli.

Hannes Hólmsteinn hefur aldrei brugđist frjálsu atvinnulífi og markađi. Hann hefur sýnt í frćđibókum hvernig skattalöggjöf í Evrópu hefur ţróast. Hann á ţakkir skiliđ ađ hafa variđ sínum tíma í ađ upphefja frjálst framtak, sem dregur atvinnulífiđ áfram. 

 

 

 

 


mbl.is Enn einu skattabrotinu vísađ frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins styttir upp eftir 44 ár

Hvergi minnst á Sakadóm sem stýrđi rannsókninni og kvađ upp dóma í eigin málum. Erla Bolladóttir skilin eftir eins og hún hafi ekki veriđ ţvinguđ til ađ játa. Ótrúlega sterk kona sem enn verđur ađ líđa fyrir óskilvirkt dómskerfi. "Svartnćttiđ" sem ríkti yfir ţjóđfélaginu 1974 er óútskýrt.

Ef blöđ eru skođuđ má sjá ađ embćttismenn trúđu ađ mikiđ magn spíra kćmi á land á Suđurnesjum. Fleira hefur ţurft til ađ koma atburđarásinni af stađ? 


mbl.is Allir sýknađir í Geirfinnsmálinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Sept. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband