Miklar fórnir fćrđar í Hamborg en líka á Íslandi

Enginn fer ósnortinn frá minnismerki um fórnarlömb stríđsins í Hamborg. Hvernig gat öll ţess hörmung átt sér stađ á einum litlum bletti. Ríkisóperan er viđ sama torgiđ og minnismerkiđ. Ţar eru reglulega flutt verk er minna óţćgileg á stríđiđ. Unga kynslóđin og nýir höfundar vilja vinna međ sársaukanum er stríđiđ olli. Spyrja spurninga.

Jarmíla ólst upp viđ sírenuvćl og skelfingu lostin var hún send niđur í kjallara. Engin furđa ţótt henni hafi dreymt um ađ fara til Íslands eftir ađ hafa lesiđ bók Gunnars Gunnarsonar Borgarćttin. Ísland var ţađ land sem kom fjárhagslega best út úr stríđinu, en ţađ voru miklar mannfórnir hjá íslenskum sjómönnum. Íslendingar áttu ţađ til ađ senda fullhlađin fiskiskip međ nýmeti sem vinargjöf til Hamborgar rétt eftir stríđ. Reglulegar sölur togara frá Íslandi í Hamborg hjálpuđu einnig uppbyggingunni á Íslandi. Áratugi tók ađ byggja upp Hamborg.

Ţađ voru miklir hagsmunir ađ eiga gott samband viđ Ţjóđverja. Margir farmenn fóru á ţýsk skip og giftust ţýskum konum. Ţađ voru ekki bara ţýskar heimasćtur sem fóru til Íslands. Íslenskir skipstjórar á stórskipum frá Hamborg sigldu um heimshöfin og bjuggu ţar. 

 

 

 


mbl.is Martröđ í mörg ár á eftir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Ágúst 2018
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband