Björgunarmenn Íslands og tveir bókahöfundar

Björgunarmenn eru óumdeildir, alltaf til stađar. Hver skyldi vera mesti sjálfstćđismađur ársins? Minnisstćđasti bókarhöfundurinn? Mađur ársins? Sá er steig fram og sagđi eđa gerđi eitthvađ sem skiptir máli. Sýndi kjark og sjálfstćđi. Trúđi á lýđrćđiđ og efldi ţađ. Sem betur fer eru menn ekki alltaf sammála. Ađ hafa skođun og halda henni á lofti er aldrei auđvelt. Menn velja ađferđir sem eru nćrtćkastar til ađ upplýsa og koma á framfćri. Tvćr bćkur vöktu sérstaklega athygli mína fyrir jól. Bókin Fyrstu forsetanir gefin út af Sögufélagi, eftir núverandi forseta og Međ logniđ í fangiđ eftir fyrrverandi hćstaréttardómara.  Almenna bókafélagiđ gefur út bók Jóns Steinars; Međ logniđ í fangiđ. Jón nýtir sjálfstćđan bókamarkađ til ađ tjá sig um ćsta dómstól ţjóđarinnar. Leggja til umbćtur og breytingar. Báđir eru ađ skrifa um ţýđingamestu embćtti lýđveldisins. Bćkurnar komu út međ árs millibili og eiga báđar vćntanlega eftir ađ hafa áhrif.  Fyrstu Forsetarnir eftir Guđna Th. Jóhannesson forseta hefur veriđ lítt áberandi á bókasöfnum eđa hjá bóksölum. Kom út skömmu eftir forsetakjöriđ og hvarf í jólabókaflóđinu 2016. Skemmtileg og lifandi bók öllum ţeim sem vilja upplýsast og sjá innviđi. Bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrverandi hćstaréttardómara var áberandi innan um jólabćkur, en ţađ er eins og frćđibćkur hafi annan tíma. Stuttur samanburđur á bókunum segir ekki mikiđ, en getur gefiđ innskot inn í mismunandi ađstćđur.  

Í forsetabókinni gegnt efnisyfirliti er getiđ um ekki fćrri en sjö ađstođarmenn. Í bók Jóns Steinars Međ logniđ í fangiđ er nafn á einum ađstođarmanni. Gunnlaugi SE Briem sem er höfundur listilegs umbrots og myndefnis. Skopmyndir sem draga fram dáta og enn meiri athygli á vinnubrögđum ćsta dómsstól ţjóđarinnar. Teiknimyndir Gunnlaugs skođar lesandi aftur og aftur. Myndirnar minna á myndefni Economist sem höfundur hefur unniđ fyrir. Hér er fariđ meistarahöndum um allt myndefni og leturgerđ. Myndir í bókinni loga af háđi og tvírćni sem einkennir góđar listir. Slíkur höfundur vćri stolt allra háskóla er láta sig varđa grafíska hönnun.

 

Eftirmáli, tilvísanir og heimildaskrá er um ţriđjungur af bók forsetans, um 100 síđur. Tilvísanir í bók hćstaréttardómarans fyrrverandi eru á viđkomandi bókarsíđu lesmáls. Ađgengilegar strax, ţegar lesandi telur ţeirra ţörf. Viđauki međ skýringum 20 síđur. 

Fleyg ummćli Sveins R. Eyjólfssonar blađaútgefanda; "Menn hafa ekki ţorađ ađ tjá hug sinn af ótta viđ ađ blóđhundunum yrđi sigađ á ţá, eins og dćmin sanna. Ég neita ađ taka ţátt í ţess háttar ţöggun."

SA helgarbloggari

 


mbl.is Leit hćtt í Hvalfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aukiđ fjármagn en ekki glćpatíđni?

Grímur vill auka eftirlitiđ og bákniđ. Glćpatíđni hefur ekki aukist hér eins og hann gefur í skin. Fjöldi lögreglumanna miđađ viđ íbúa hér er svipađur og á hinum Norđurlöndunum og í Ţýskalandi. Undir stjórn Gríms hafa ađgerđir lögreglu aukist en ekki ţar međ sagt skilvirkni. 

Undanfariđ hafa yfirlýsingar heyrst frá honum ađ Interpol hrósi lögreglunni hér rösklega framgöngu. Gott og vel ef satt. Áberandi er ađ útlendingar eru ć oftar í sviđsljósi lögreglu. Glćpagengi út um allt? Reki ţeir fyrirtćki hér og gangi vel um tíma eru ţeir oft eignalausir eftir skamman tíma.

Gangi Grími vel í Hollandi. Ţar eru helmingi fleiri lögreglumenn, en á Íslandi tiltölulega og fjármagn lögreglu meira en á fámennri eyjunni í Norđur Íshafi. 


mbl.is Máliđ sem skók íslensku ţjóđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Afglöp Hćstaréttar" og frćđirit Jóns Steinars

Tvćr kiljubćkur í flokki upplýsingarita eru tiltölulega nýkomnar út. Önnur prentuđ á hvítan 100 gr. "Munken Pure" pappír en hin á endurunninn umhverfisvćnan í anda frćgs Parísarsamkomulags.  Međ logniđ í fangiđ eftir Jón Steinar Guđlaugsson lögmann og fyrrverandi hćstaréttardómara. Hin bókin er Fyrstu forsetarnir eftir Guđna Th. Jóhannesson forseta. 

Bók Jóns er fagurlega myndskreytt af ýmsum listamönnum. Bókakápa í sterkum litum átaka og umbrota en forsetabókin birtist í sjaldgćfum grćnum lit hafsins. Ekki fjarlćgum bláum lit konunga, heldur grćnhvítur farvi, tákn um grósku og nýjabrum?

Leturgerđ á bókakápu Jóns Steinars er međ sígildri ný steinskrift. Lćsilegir upphafs og lágstafir, hvítir á svörtum grunni, táknrćnt letur fyrir álfabrennu og átök. Smćrra letur "um afglöp Hćstaréttar" í eldhafi. Bókakápan sem höfđar til yngri og eldri lesenda vekur athygli fyrir skýra framsetningu.

Leturgerđ á kápu bókar forsetans er rómverskt fagurletur en hvítir stafirnir á grćnum frostfređnum graslit stinga í augun. Táknmynd Sögufélagsins saltfiskurinn óskýr og eins vekur upp spurningar hversvegna bókin er í ritröđ smárita Sögufélagsins. Óspennandi bókakápa gćti útskýrt látlaust umbrot frćđibóka. Bóka sem eru unnar fyrir almannafé og ţurfa ekki ađ keppa um athygli á bókamarkađi eđa vera kostađar af höfundi. 

Báđar bćkurnar eru skemmtilegar til aflestrar og frćđandi. Hver međ sínum stílbrigđum og áherslum. Annar höfundurinn nýsestur í forsetastól en hinn nýkominn í land eftir holskeflu hrunmála. Hispursleysi og ţörf höfunda fyrir ađ frćđa og upplýsa er sameiginlegt međ báđum bókunum. 

 

Fleyg ummćli Guđbjörns Guđbjörnsson söngvara og tollvarđar: "Sennilega hafa ţessir fjölmiđlar ekki ţorađ ţví, vegna stjórnmála og fjárhagslegra tengsla. Ţeir sem ţora ađ segja sannleikann hér á landi er yfirleitt refsađ. Ţađ er ţví gott ađ vera kominn á ţann aldur ađ geta sagt sannleikann umbúđalaust."

Meira síđar ef almćttiđ lofar. SA. helgarbloggari

 


mbl.is „Lágkúruleg“ umrćđa á lokuđum fundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forseti unga fólksins. Forsetabókin segir mikiđ um embćttiđ.

Forsetinn lćtur sér kćrt um yngri kynslóđina og eflir ţjóđernisvitund. Mikill fjöldi breskra ungmenna koma hingađ á hverju ári til ađ kynnast landi og ţjóđ. Heiđursnafnbót viđ háskóla í Englandi á eftir ađ auka enn ţann áhuga.

Bók hins alţýđulega forseta. Fyrstu forsetarnir er full af formfestu og handbragđi háskólasamfélagsins. Fágađ rit sem gćti hafa veriđ upphaf af doktorsritgerđ um embćtti forseta Íslands. Bók frćđimannsins sem vildi verđa forseti. Sagnfrćđirit međ grćnni, litlausri kiljukápu. Óspennandi bókarkápa mćtti höfđa meira til unga fólksins. Í bókinni er ađ finna 7 síđur á ensku af 300.

 


mbl.is Guđni gerđur ađ heiđursdoktor
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ótrúleg saga um stjórnvöld og einstaklinginn.


mbl.is Fundu ástina sem fangar í Norđur-Kóreu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óvissuiđnađur, betri mćlitćki og fjölgun sérfrćđinga

Eldgos á ađ taka alvarlega, óvissuţćttir margir. Örćfanafniđ er orđiđ til viđ mikiđ öskugos. Hins vegar hafa margir sigkatlar myndast á undanförnum mánuđum og árum án ţess ađ eldur hafi komiđ upp.

Skemmst er ađ minnast sigketils í Bárđarbungu. Vísindamenn búa yfir meiri kunnáttu og tćkjum fjölgar. Viđ ţađ koma alltaf upp nýjar spurningar. Viđ Eyjafjallagosiđ varđ ekki teljandi eyđing, en margir góđir hlutir áttu sér stađ.

Ferđamönnum fjölgađi og öskufall bćtti uppskeru. Ef gos verđur í Örćfajökli er ólíklegt ađ verulegt tjón verđi af. Jákvćđa ţćtti ćtti ađ skođa betur. Eftirminnalegast upplifun mín hátt upp á Sandfellsheiđi var ađ sjá Kotárjökull 2006 ryđjast fram og bryđja klettastáliđ međ ógurlegu braki og brestum.


mbl.is Dýpkađi um rúma 20 metra á 9 dögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samkeppni ríkir en frjáls rekstur er erfiđur

Sćtindin og jólaskrautiđ í Costco er yfirgengileg. Ungir og gamlir fylla kerrur af stórum kínverskum böngsum, jólaljóskerum og konfekti. Viđbúiđ var ađ verslunin Kostur myndi ţykja krambúđaleg hjá kaupglöđum Íslendingum samanboriđ viđ ameríska risann.

Vöruvaliđ í Costco hefur talsvert breyst og nýjabragđiđ er ađ fara af versluninni. Ţađ sem stendur upp úr eru vörur ţar sem samkeppnin var minnst. Vörur sem eru gćđameiri og verđ lćgra á markađi. Ţannig virkar frjáls samkeppni.

Ţví er ekki ađ heilsa hjá mörgum opinberum rekstri, einkum eftirlitsiđnađinum sem lifir sínu eigin lífi. Ţar sem ekkert val ríkir međal ţeirra sem eru settir undir hiđ nýja vald.

Er ný ríkisstjórn líkleg til ađ setja einhver takamörk á hina nýju stétt. Mun Lilja gera uppskurđ á ríkisútvarpinu? Mun ráđherrann auka flóru fjölmiđla og skapa val hjá landsbyggđafólki sem hefur nćr eingöngu "Okkar allra".

Undanfariđ hefur hver fjölmiđillinn á fćtur öđrum gefiđ upp öndina eđa fćrst til blokka. Einkarekstur á í stöđugri baráttu viđ ađ halda velli. Mun hin nýja "stöđugleikastjórn" sjá um ađ jafnrćđis sé gćtt eđa auka miđstýringu?


mbl.is Versluninni Kosti lokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samkeppni ríkir og rekstur er fallvaltur

Sćtindin og jólaskrautiđ í Costco er yfirgengileg. Ungir og gamlir fylla kerrur af stórum kínverskum böngsum, jólaljóskerum og konfekti. Viđbúiđ var ađ verslunin Kostur myndi ţykja krambúđaleg hjá kaupglöđum Íslendingum samanboriđ viđ ameríska risann.

Vöruvaliđ í Costco hefur talsvert breyst og nýjabragđiđ er ađ fara af versluninni. Ţađ sem stendur upp úr eru vörur ţar sem samkeppnin var minnst. Vörur sem eru gćđameiri og verđ lćgra á markađi. Ţannig virkar frjáls samkeppni.

Ţví er ekki ađ heilsa hjá mörgum opinberum rekstri, einkum eftirlitsiđnađinum sem lifir sínu eigin lífi. Ţar sem ekkert val ríkir međal ţeirra sem eru settir undir hiđ nýja vald.

Er ný ríkisstjórn líkleg til ađ setja einhver takamörk á hina nýju stétt. Mun Lilja gera uppskurđ á ríkisútvarpinu? Mun ráđherrann auka flóru fjölmiđla og skapa val hjá landsbyggđafólki sem hefur nćr eingöngu "Okkar allra".

Undanfariđ hefur hver fjölmiđillinn á fćtur öđrum gefiđ upp öndina eđa fćrst til blokka. Einkarekstur á í stöđugri baráttu viđ ađ halda velli. Mun hin nýja "stöđugleikastjórn" sjá um ađ jafnrćđist sé gćtt eđa auka miđstýringu? 

 

 

 


mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband