Hróplegt ósamræmi á vægi atkvæða. Kosningaspár ónákvæmar

Framsókn er með um 2600 atkvæði að baki hverjum þingmanni. VG með 3014, Samfylkingin og Flokkur fólksins nálægt 3400. Í Kraganum, Suðvestur hafa menn minnstan atkvæðarétt og að baki hverjum þingmanni 4385 atkvæði. Hjá Samfylkingunni eru þeir 6771, Miðflokki 5282, Viðreisn 5277. Áratuga óréttlæti sem þingmenn hafa ekki kjark og þor til að leiðrétta. Brot á stjórnarskrá.

Samkvæmt kosningaspám átti VG að vinna stórsigur. Enginn formaður fékk álíka athygli í fjölmiðlum og Katrín. Hjá RÚV var hún oftast í fréttum og í framhaldi af þeim mótökum er von að Katrín vilji stjórna. Vinsælasta stúlkan.

 


mbl.is Langar að verða forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband