Fjárbćndur ţurfa ađ selja meir sjálfir. Íslensk "kasmírull" og blóđmör.

Rök Oddnýjar formanns eru ágćt. Fćđuöryggi, minni lyfjanotkun, mikiđ eftirlit og fleira. Ađ halda landinu í byggđ er vanmetinn ţáttur. Gera ţarf bćndur meira ábyrga fyrir framleiđslunni. Ullin getur skapađ aukin verđmćti.

Hér er um einstaka "Kasmír ull" Mjúka og létta, en bćndur ţurfa ađ gera úr henni meiri verđmćti en prjónakonur einar gera. Í Skotlandi eru menn stoltir af ţví ađ vera í ullarfötum. Ullarpils og háir sokkar ţykir ţćgilegur klćđnađur. Ullarvesti og jakkar. Hentar norđlćgri veđráttu.

Ullin,kindin og bóndinn eru órjúfanleg heild sem hefur haldiđ uppi byggđ í landinu. Hćgt er ađ beita miklu meira fé á rćktađ land og framleiđa afurđir sem bćndur bera sjálfir ábyrgđ á. Til ţess ţarf frumkvćđi bćnda og skilning stjórnvalda.

Kasmír ullin af geitinni er ţrisvar eđa fjórum sinnum verđmćtari en skoska ullin. Sterkari, fínni, mýkri og hlýrri. Íslenska ullin er mun léttari og hlýrri en sú skoska. Skinn og ullariđnađur íslenski hefur ekki búiđ viđ öryggi sem fylgir góđri fjármálastjórnun. Sérstađa afurđa af lambinu er vanmetin. Af hverju eru ekki smáskornar glóđsteiktar kótelettur og sođin blóđmör í veitingahúsunum?

Lambakjötiđ? Ríkisútsala, óhentugar umbúđir og slök söluverđ. Nú síđast til Kínverja? Ţađ sem Kínverjar gera er ađ sneiđa, krydda og gera ljúffenga rétti.  Á Spáni og á Íslandi er lambakjöt framreitt á gómsćtan máta, en mikiđ betur má gera. Bragđmikiđ kjöt, en ekki frosiđ í stórum pakkningum. Bćndur eiga alla athygli skiliđ og skilning á umbrotatímum.

 


mbl.is Segir samanburđ Ţorsteins hćpinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband