Stórsigur fyrir samvinnu í Evrópu

Allt eins og í léttri franskri gamanmynd. Franskur gleðileikur og glæsilegur fulltrúi nýrra kynslóða. Kosningabaráttan hefur skemmt mörgum áhugamanninum í stjórnmálum. Þeir sem voru í vafa um úrslitin og töldu þau tvísýn ættu að leita sér ráðgjafar. Eftir drunga Brexit útgöngu tekur við bjartsýni um nýja lausnir fyrir meginland Evrópu.

Eva Joly, refsinornin norska fékk hátt í 2% sem var afrek á sínum tíma. Marine Le Pen fær eitthvað yfir tuttugu prósentin sem er ekki neitt sérstakt eftir allt umtalið og langa kosningabaráttu. Kosningafyrirkomulagið og forsetavöldin brjóta upp pólitíkina og koma með óvænta möguleika. Hér er forsetinn óþarflega valdalaus og framhald af danska konungsríkinu.

Trump, Theresa May og Macron, litríkir stjórnmálmenn þar sem óvissa hefur ríkt í þjóðmálum við lausn margra mála. Sameiginlegt með þessum stjórnmálamönnum eru atkvæði litla mannsins. Hins gleymda og áhrifalausa kjósenda sem vill uppstokkun og breytingar.

 

 


mbl.is „Ég mun þjóna ykkur með ást“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband