Súluhandfangið og glampi í augum

Í langan tíma hefur maður ekki séð Theresu May brosa. Bandaríkjaförin virðist vera upplífgandi fyrir Theresu eftir erfiða meðgöngu Brexit. Turnarnir tveir Donald Trump og Theresa May virðast vera sammála um að halda óæskilegum útlendingum utan landamæranna.

Brezku fjölmiðlanir hafa ítrekað sýnt hvernig Trump tekur þéttingsfast um hendi Teresu á milli súlna. Súlur eru tákn fyrir stórveldisdrauma og undirstrika landvinninga og þjóðskipulag sem hefur náð hæstu hæðum. Hvenær þau ná hámarki sínu og fara dala er annað mál.


mbl.is „Frjálst og óháð Bretland mikil gæfa“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband