Hversu langt á að ganga með óstaðfestar fréttir?

Áreiðanleiki fréttamiðla fer eftir hve vandaðar umsagnir þeirra eru. Á undanförnu hefur borið á þversögnum. T.d. var sagt frá því að yfirheyrslur ættu að hefjast að nýju á sunnudag vegna nýrra sannanna. Lögreglan stóð ekki fyrir neinum yfirheyrslum um helgina, né á mánudag. 

Lögreglan er á varðbergi og nú er lítið að frétta. Er það þá frétt? Lögreglan vill ekki staðfesta skilríkjafund um borð í togaranum. Í alvarlegum málum eins og við mannshvörf er enn mikilvægara að fréttamenn samhæfi ekki tilgátur sínar og búi til atburðarás. Birti óstaðfestar fréttir eins og RÚV.


mbl.is Skilríki Birnu sögð hafa fundist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband