Landsamtök snúa við blaðinu?

Sauðfjárbændur ásaka sláturleyfishafa um verðmyndun, en í raun eru það viðskiptamennirnir sem hafa meira val í kjötkaupum. Kjörnir fulltrúa geta ekki lengur greitt niður kjötið á kostnað skattgreiðenda. Þá er verið að ganga á hlut annarra kjötframleiðenda.

Það eru ekki nema um tveir áratugi síðan bacon og egg urðu algeng á borðum landsmanna. Alltof lengi hefur bændum verið stýrt af landsamtökum undir verndarvæng ríkisins. Samtökum sem hafa drepið niður sjálfbjargarviðleitnina.

 

Eina ráðið fyrir bændur er að efla eigin framleiðslu og fjölbreytileika. Ná nýjum markaði. Af hverju skyldi ekki vera hægt að fá þurrkað reykt lambakjöt? Hversvegna er enn verið að selja súpukjöt í pokum, lokuðum með læstri vírlykkju?

Bændur munu ekki fá 50-90% hærra verð í vasann eftir að hafa tekið á sig ýmis gjöld sem fylgja eigin framleiðslu og sölu. Það er ekki sjálfgefið að bændur lifi það af. Aukinn eftirlitskostnaður er ógn, en ferðamenn geta bjargað miklu.

 

 

 


mbl.is Hvetja bændur til heimsölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sigurður, bændur eiga að hunsa MS og reglur þaðan og bara fara á fullt í að framleiða ost og kost á öllum býlum landsins. Munið að landslög gilda og ekki einokrunarreglur MB, þannig að bændur brjóta EKKI lög með að haga rekstri sínum  eftir egin höfði. Og slátra heima sem er að verða stór buisness í Noregi. Takið málið í ykkar hendur bændur, þið eruð líf og heilsa okkar Íslendinga. Meina Strákarnir og fara létt með.

Eyjólfur Jónsson, 20.9.2016 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband