Nautkálfar ekki gefnir upp til skatts?

Hermann Jónasson formaður Framsóknar var gert að sök að hafa skotið æðakollu. Mikill kosningabomba á sínum tíma. Nautagripabændur margir hafa ekki ávallt tíundað bústofn sinn fyrr en hann var kominn í sláturhús. Eyrnamerkt börnum sínum fyrst? Kannski hefur ný eiginkona laumað á gripum sem ekki komu fram fyrr en síðar?

Sparðatíningur forstöðumanns nautgripastöðva er heldur ótrúverðugur. Aðalmálið er að skattur var greiddur af búsæld eiginkonu. Formaðurinn trúði á gengi íslensku krónunnar, en það er hans persónulega skoðun. Eiginkonan hefur getað haft aðra skoðun. Hvað á langt að ganga í reifa persónuleg mál fyrir heimatilbúnar kosningar?

"Hermann, heldur skjótur, hefur byssu á loft, miðar, fremur fljótur, — færið gefst ei oft. — Lúmskur lagavörður, lögin sundur brýtur, fús, ef kemst í færi, friðaða kollu skýtur."

Spegillinn 2.6.1934


mbl.is Sveik fyrst og fremst sjálfan sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband