Til hamingju Davíð með nýja starfið.

Þrátt fyrir mikið andstreymi á söguútvarpinu fékk Séra Davíð brauðið. Fékk kúnstuga rassskellingu í opinberi útsendingu stöðvarinnar. Féll ekki í kramið hjá stjórnendum vegna sköruglega skoðana á innflytjendamálum. Davíð er með breiðan faðm, en ekki líkar öllum vel að prestar hafi fjölbreyttar skoðanir í ræðustól ríkiskirkjunnar. 

Ráðningin sýnir að mál- og skoðanafrelsi ríkir innan kirkjunnar? Er það sóknarnefndin eða sóknarbörnin sem ákveða val á presti?

Í kaþólskum sið halda prestar sig við trúarboðskapinn. Þar þykir flestum ágætt að blanda ekki saman trúmálum og pólitískum skoðunum.  

 


mbl.is Davíð Þór prestur í Laugarneskirkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvað eru trúarbrögð annað en pólitík? Stjórntæki til að ná valdi yfir fólki?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.8.2016 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband