Kaup kaups á eyrinni

Fyrst var það grjótið í fyllingunni og nú ásýndin frá Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Hvar enda kaupin ef yfirráðherra mislíkar eitthvað annað. Eitt er persónulegt fegurðarskyn og annað fjárhirslur ríkisins. Er rétt af ráðherra taka fram fyrir hendur á viðkomandi skipulagsyfirvöldum?

Hvað segja arkitektar um inngrip í fagleg störf þeirra af æðsta yfirmanni ríkisins. Margar spurningar vakna þegar forsætisráðherra hefur sterkar skoðanir og rétt hans að nota völdin til makaskipta. Lóðin við Skúlagötu er ekki síður merkilegur reitur. Margir kynnu að hafa áhuga á þeirri lóð.

Umræðan um skrifstofubyggingu Alþingis við Kirkjustræti er ekki lokið. Hvað með nágranakynningu á nýgerðum teikningum húsa á "Eyrartorgi." Borgara eiga rétt á að koma fram með athugasemdir og síðan er yfirvalda að meta hvort beri að taka tillit þeirra? Eiga ekki sterkar skoðanir ráðherra á skipulagsmálum heima á þeim vettvangi sé hann ekki í viðkomandi nefndum.

Lengi var deilt um hvort Ráðhús Reykjavíkur væri skipulagsslys. Nú ríkir almenn ánægja með það hús innan um gamlar byggingar og skrifstofur borgarinnar dreifðar um bæinn.


mbl.is Sigmundur vill makaskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband