Listaskáldin eru komin í vinnu

Fjöldi atvinnurekenda nýta sér sköpunargáfu listafólks með því að veita þeim strax vinnu eftir skóla. Allstaðar er eftirspurn eftir frjóu fólki sem fær útrás í hönnun, gerð texta og í ævintýrum hjá netfyrirtækjum.

Listaflóran hefur breyst gífurlega eftir að netið kom. Laxnessbókmenntir eins og Barn náttúrunnar voru barn síns tíma og féllu vel inn í lífsbaráttu sem var háð. 

Leikritaskáldin norsku sprungu út úr leikhúsunum eins og vorblóm. Hver hefði farið að skoða leikútgáfu af Atómstöðinni í dag. Tíðarandinn er allt annar nú og allir geta komið list sinni á framfæri sé hún nothæf.

Að nota skattfé til að hengja á útvalda er ekki aðferð sem gengur upp í dag. Ef ákveðnir rithöfundar vilja hafa launasjóð eiga þeir að mynda hann af eigin aflafé.

 

 

 

 


mbl.is Listaskáldin launalausu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband