Refur og minkur eða fugl

Athyglisverð grein. Augljóslega er mikið af ref og mink í kringum Reykjavík. Skýrir fækkun mófugls og rjúpu. Þar sem ég sá stóra hópa af rjúpum í Heiðmörkinni fyrir nokkrum árum er nú aðeins að sjá stöku par. Í Esjuhlíðum má sjá spor refa í snjónum þá sjaldan snjóföl er á. Á Ströndum er um gríðarlega fækkun á fugli vegna refa. Ferðalangar sem fara þarna um sjá ummerkin, vængir af fuglum út um allt. Refurinn er slyngur og beitir ótrúlegustu aðferðum við veiðar, bæði í björgum og við sjó. Ábúendur við Ísafjarðardjúp og Strandamenn þekkja þetta manna best. Friðlýsing svæða er engin töfralausn ef aldagamalt jafnvægi raskast.

Sportveiðimenn eiga að fá leyfi til að veiða ref og mink. Þá verðum þessum meindýrum haldið í skefjum.


mbl.is Refurinn er kominn til Reykjavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband