Dómarar í slag við valdið eða í baráttu um titla og embætti?

Talsvert er um samráð hjá dómurum innan rannsóknarvalds og meðal lögfræðinga í kerfinu. Skýrasta dæmið er sakamálatilbúnaðurinn sem varð að Geirfinnsmáli og menn viðurkenna 40 árum síðar að hafi verið embættismistök. Gæsluvarðhaldsúrskurði er hér beitt í margfalt meira mæli en í nágranalöndunum. Þar ráða dómarar ferð og geta vísað málum frá. Einstaklingar verða í auknum mæli að berjast við kerfið í dómsmálum þar sem valdið hefur nægan tíma og peninga.

Dómarar eru hluti af ríkiskerfinu. Það er þeirra að koma auga á vankanta og ræða þá opinberlega meðal almennings. Jón Steinar. Upplýsa hvar pottur er brotinn í lýðfrjálsu landi. Líta verður aftur í tímann á þróunina og hefðina. Hvernig við höfum einangrast og fjarlægst Evrópu í ýmsum málum sem varða lögfræðistéttina. Fyrir nokkrum árum var ekki algengt að lögmenn færu til útlanda eða störfuðu að hluta til erlendis.

Margir hafa bent á að betra hefði verið að hafa æsta dómstól í Danmörku eftir lýðveldisstofnunina. Á mörgum sviðum erum við að súpa seiðið af miður góðum vinnubrögðum sem hefði verið hægt að forðast. Skoða verður hvort hérlendis sé ofvöxtur í dómsmálum og annað er varðar menntun lögfræðinga.

 

 

 


mbl.is Ekki gaman að lenda í slag við valdið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. júní 2017

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband