Allar stofnanir í baráttu um fjármagn og velvilja Alþingis.

Hvers vegna áætlanir Hafrannssóknarstofnunninnar hækkuð sextánfalt á milli mælinga geta varla talist vísindi. Þegar samningar hanga á bláþræði eru innskot um mikla kvótaaukningu uppsjávarfisks eins og gylliboð.

Líkt og í hagfræðinni eru hafvísindin síbreytileg og ekki alltaf mælanleg. Yfirlýsingar Hafró eru stefnumarkandi, fela í sér væntingar um mikla fiskigengd og hækkun hlutabréfa sjávarútvegsfyrirtækja. Kaupendur á hlutabréfum í Granda hafa getað heyrt orðspor eftir óhefðbundnum leiðum. Aðrir vita sínu viti og bíða eftir tækifærum.

Hækkun hlutabréfa eru ekki óeðlileg miðað við að loðnan fer brátt að hrygna og stóru skipin geta með skjótum hætti farið úr höfn. Spyrja má einnig hvort sjómenn og útgerðamenn á uppsjávarskipum séu það fjáðir að þeir láti allan afla synda fram hjá á ögurstundu.

Eftir situr ríkisstofnun sem treystir á fé til rannsókna og velvilja fjárveitingavaldsins. Eins og aðrar stofnanir er barist um fjármagn og allt gert til að hala inn tekjur.


mbl.is „Hér hefur ekki dropi lekið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. febrúar 2017

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband