Sigmundur hefur áræði og kjark. Góður grunnur Miðflokksins

Árangur Sigmundar Davíðs í stjórnmálum á stuttum stjórnmálaferli gera grunnmarkmið Miðflokksins trúverðug. Flokkur sem getur sótt fylgi til hægri og vinstri. Styrkur Sigmundar er að takast á við erfið viðfangsefni og breyta málum farsællega. 

Enginn vafi er á að vinstri sinnaðir fjölmiðlar munu reyna að gera stefnumál flokksins tortryggileg. Leggja áfram gildrur fyrir hinn unga stjórnmálamann og frambjóðendur flokksins. Sigmundur segir að stjórnmálamenn hræðist mótbyr og lofar að standa í ístaðinu.

Prjónandi fákur í merki flokksins verður þeim áminning sem hafa misnotað aðstöðu sína á ríkisfjölmiðli. Þegar þeir ætla endurtaka leikinn er hætt við að fáir taki mark á þeim. 

 


mbl.is Ríkið endurskipuleggi fjármálakerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. október 2017

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband