Viðkvæm mál í kastljósi

Dag eftir dag hefur RÚV vakið athygli á kastljósvarpi um meint mistök á fæðingadeild. Kynning á þættinum byrjaði degi áður á RÚV og var auglýstur. Er Kastljós ríkisútvarps rétti vettvangurinn til komast að niðurstöðu á atvikum sem áttu sér stað 2015? 

Margar spurningar vakna um áreiðanleika Kastljóss eftir mörg misjöfn vinnubrögð á þeim bæ. Er lögreglan í stakk búin til að taka við kærumáli einu og hálfu ári eftir að atvikið átti sér stað? Á ríkisútvarpið að vera vettvangur þar sem læknar viðurkenna mistök í opinni dagskrá í afar viðkvæmu máli? Spyrða saman ólíkum sjónarmiðum landlæknis og hjúkrunarforstjóra? 

Þá má spyrja hvort landlæknir hafi ekki átt að vísa málinu til hlutlausra aðila, hafi hann talið að vanræksla hafi átt sér stað. 

 

 

 

 

 


mbl.is Kærðu læknamistök til lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. september 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband