RÚV skapar ótta og ójafnvægi

Vald RÚV og forréttindi er það mikið í dag að sjónmálamenn og aðrir í forystu þora ekki að gagnrýna báknið. Jafnvel forsvarsmenn litlu fjölmiðlana þvæla um "menningarhlutverk" þess og nauðsyn á að styrkja RÚV með skattfé.  

Þegar RÚV fékk einkarétt á að sýna amerískar dellumyndir og Kanasjónvarpið var bannað vöknuðu efasemdir fyrst. Vinstrimenn á Íslandi hafa séð ákveðin tækifæri í að hreiðra um sig hjá stofnuninni og nýta sér hana óspart.

Ef nauðsyn er á að styrkja fjölmenningu sérstaklega ætti sú meðgjöf að fara til litlu stöðvana sem eru í samkeppni við RÚV. Menning og landsbyggðarhlutverk þeirra er margfalt meira.

Í komandi kosningum er tækifærið til að styðja við bakið á þeim þingmönnum sem hafa gagnrýnt RÚV veldið, vilja breyta og þora. 


mbl.is Tóku ekkert tillit til upplýsinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. ágúst 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband